Umsóknir um stöður sjúkraflutningsmanna

Umsóknarfrestur um stöður sjúkraflutningamanna og umsjónarmanns sjúkraflutninga rann út þann 16. september sl.Alls bárust 38 umsóknir um báðar stöðurnar. Um helmingur umsækjenda er með réttindi til sjúkraflutninga, þeir eru af öllu landinu og þar af eru 8 konur.
HSu tekur við sjúkraflutningum um næstu áramót.