Persónuverndarstefna HSU

Persónuverndarstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)

Persónuvernd er mikilvæg í allri starfsemi HSU. Unnið er með skráningar á persónu- og heilsufarsupplýsingum, til að geta veitt sem besta þjónustu og rík áhersla er lögð á að við meðferð upplýsinganna gildi þagnarskylda og friðhelgi einkalífs sé virt og að upplýsingar séu varðveittar með öruggum hætti. Í persónuverndarstefnu HSU má sjá í hvaða tilgangi upplýsingum er safnað, hvaða upplýsingum er safnað, hvernig þær eru varðveittar, hvert þeim er miðlað og hvernig öryggi þeirra er gætt. Einnig má sjá hver réttur einstaklinga er gagnvart eigin upplýsingum.

Persónuverndarstefna HSU kemur inn á næstu dögum.

 

Ef þú hefur spurningar varðandi persónuverndarstefnuna eða vinnslu stofnunarinnar á persónuupplýsingum er þér bent á að hafa samband við persónuverndarfulltrúa HSU í netfangið personuverndarfulltrui@hsu.is.