Bólusetningar – gjaldskrá

Bólusetningar

 1. Blóðmauraheilabólga kr.  4.300,-
 2. Heilahimnubólga (meningókokkar)
  a) fjölvirkt fjölsykrubóluefni  kr. 5.600,-
  b) prótínbóluefni gegn stofni C (18 ára og eldri) kr. 5.600, 
 3. Hlaupabóla  kr.  8.600,-
 4. Hundaæði kr.  11.850,-
 5. Inflúensa  kr.  950,-
 6. Japönsk heilabólga (Je vax)  kr. 5.900,-
 7. Kólera ( bóluefni til inntöku)  kr.  4.200,-
 8. Lifrarbólga A (Havrix) 720 ein/ml  kr. 3.850,-
 9. Lifrarbólga A (Havrix) 1400 ein/ml  kr.  5.600,-
 10. Lifrarbólga B (Engerix B)  kr.  4.000,-
 11. Lifrarbólga B (Engerix B) f. börn  kr.  3.100,-
 12. Lifrarbólga A og B  kr. 7.900,-
 13. Lifrarbólga A og B fyrir börn  kr. 5.300,-
 14. Lungnabólga (Penumo 23 Imovax)  kr. 3.300,-
 15. Mislingar ásamt hettusótt og rauðum hundum kr. 3.400,-
 16. Mýgulusótt kr. 3.100,-
 17. Stífkrampi og barnaveiki f. fullorðna  kr.  1.100,-
 18. Taugaveiki (Typhim-Vi) kr.  3.500,-
 19. Mænusótt fyrir fullorðna kr. 1.200,-
 20. Rótarveirusýking  kr. 13.700,-

Gjöld vegna bólusetninga skulu einnig greidd í heimahjúkrun.