Gjafir til HSU

 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands nýtur þeirrar gæfu að hafa í gegnum tíðana átt góða bakhjarla sem hafa stutt stofnunina með einum eða öðrum hætti.  

Félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar hafa fært HSU gjafir með fjárframlögum í gjafasjóð stofnunarinnar eða með kaupum á tækjum eða búnaði sem þörf er á hverju sinni.

Ómetanlegt er fyrir stofnun eins og HSU að hafa verið þessarar gjafmildi aðnjótandi og hafa allmörg rannsóknar- og lækningatæki verið keypt fyrir gjafaféð, sem að öðrum kosti hefði verið ógerlegt.  Sá góði hugur sem er að baki þessum gjöfum verður seint fullþakkaður.

 

 

Gjafir til HSU 2016

Gjafir til HSU 2015

Gjafir til HSU 2014

Gjafir til göngudeildar 2014

Gjafir til HSU 2013

Gjafir til HSU 2012

Gjafir til HSU 2011

Gjafir til HSU 2010

Gjafir til HSU 2009

Gjafir til HSU 2008

Gjafir til HSU 2007

Gjafir til HSU 2006

Gjafir til HSU 2005

Gjafir til HSU 2004

Gjafir til HSU 2003

Gjafir til HSU 2002

Gjafir til HSU 2001