Krabbameinskoðun í Vestmannaeyjum

gerdur

Boðið verður upp á krabbameinsleit í leghálsi og brjóstum, dagana 9. – 12. maí hjá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Tímapantanir 28. – 29. apríl og 2. maí í síma 432 2500 frá 8:30-15:00.  Einungis er tekið við tímapöntunum þessa tilgreindu daga.