Fræðslufundur Læknaráðs SAk 29. október

gerdur

 

Efni: “Sérhæft lyfjaeftirlit á göngudeild geðdeildar.”

 

Fyrirlesarar:

Dr. Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun á göngudeild geðdeildar

Brynja Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild geðdeildar

Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild geðdeildar

 

Á heimasíðu Fræðslufunda https://www.sak.is/is/visindi-og-menntun/fraedslufundir-laeknarads-1    

Þar er streymislinkur efst á síðunni, https://us02web.zoom.us/j/86367160476