Bólusett verður gegn árlegri inflúensu sem hér segir:
Miðvikudaginn 27. september á milli kl. 10 – 12 og 13 – 14.30
Eftir það alla miðvikudaga og fimmtudag milli kl. 10.00 -11.00
Ekki þarf að bóka í þessa tíma.
Bólusetning gegn inflúensu er sérstaklega fyrir alla 60 ára og eldri,
auk barna og fullorðina sem þjást af langvinnum sjúkdómum.