Tilkynning um áfallahjálp í Þjónustumiðstöðvum fyrir skjálftasvæðin

Boðið verður upp á aukinn opnunartíma í áfallahjálp.
Fagfólk á vegum Landspítala og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands veitir stuðning og áfallahjálp.


Viðtalsþjónustan verður áfram í Þjónustumiðstöðvum á Selfossi og í Hveragerði,
mánudag 9. júní – föstudags 13. júní kl. 15 – 18.


Bent er á upplýsingasíðu Rauða krossins varðandi leiðbeiningabæklinga um sálrænan stuðning. www.redcross.is smella á Suðurlandsskjálftar.