Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við HSu

Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við HSu

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Heilbrigðisstofnun Suðurlands fimmtudaginn 19. maí.  Lendingin var liður í lendingaræfingu þyrlunnar við HSu.  Þyrlupallurinn við stofnunina er sem betur fer lítið notaður og því þarf að prófa lendingu öðru hvoru.