Rannsóknastofa HSU Vestmannaeyjum

 
Blóðprufur: Blóðsýni eru tekin frá klukkan 9:30 – 10:00 alla virka daga.  Einstaklingar geta mætt rétt fyrir 9:30 og skráð sig í afgreiðslu.
Önnur sýni: Hægt er að koma með þvagsýni eða önnur sýni milli klukkan 8:00-15:00 á virkum dögum.  Öll sýni þurfa að vera vel merkt með nafni og kennitölu.
Tilvísun/beiðni: Þarf að koma frá lækni eða hjúkrunarfræðingi áður en rannsókn er gerð.
Rannsóknarsvör: Langflestar mælingar eru gerðar hér í Vestmannaeyjum og er svartími í kringum 1-2 dagar.  Rannsóknir sem sendar eru á Rannsóknardeild Landspítalans geta tekið allt að 5-7 virka daga.
Sími: Beinn sími á rannsóknardeild er 432-2512.