Leiðbeiningar fyrir blóðprufur

 
Mikilvægt að spyrja lækni hvort þurfi að vera fastandi fyrir blóðrannsókn, því það getur haft áhrif á mælingar.  Helst eru það blóðsykurmælingar, blóðfitumælingar og járnmælingar sem breytast ef borðað er fyrir rannsókn. 
 
Ef miðað er við að vera fastandi fyrir blóðrannsókn á ekki að borða frá 22:00 kvöldið fyrir rannsókn.  Eftir 22:00 og næsta morgun má drekka vatn.