Ræsting

 

 
Ræstingadeildin sér um ræstingu, hreingerningar og bónvinnu á húsnæði sjúkrahússins og heilsugæslustöðvar Selfoss ásamt íbúðum stofnunarinnar á Selfossi.

Markmið með ræstingum á stofnuninni er:
• að fullnægja hreinlætiskröfum
• að tryggja að umhverfi sjúklinga og starfsfólks sé hreint og snyrtilegt
• að minnka viðhaldskostnað og vernda húsnæði og húsbúnað

Þetta kallar á notkun réttra efna og vinnuaðferða þannig að ræstingin nái tilgangi sínum. Það er því mikil ábyrgð lögð á herðar ræstingafólks og mikilvægt að hæft fólk veljist í þessi störf.
Starfsmenn í ræstingadeild eru 14 í 9,22 stöðugildum. Allir eru í hlutastarfi.

 

 
 
 
 
 
 Ræstingastjóri : Margrét Helga Steindórsdóttir
 
 Aðstoðarræstingastjóri:  Elísabet Guðmundsdóttir