Röntgenmyndataka

 

 

Fyrir urografíu (þvagrannsókn með skuggaefni) má drekka og borða eins og vanalega, engin fasta. 

 

Enginn sérstakur undirbúningur fyrir flestar röntgenrannsóknir.