Kristján Róbertsson gerir ómskoðanir.
Undirbúningur:
Fasta í 8 klst fyrir neðangreindar rannsóknir:
– Kviður yfirlitsrannsókn
– Lifur, gallvegir, bris.
Fyrir nýrnaómskoðun skal sjúkl. drekka vel og ekki tæma blöðru rétt fyrir rannsókn.
Hafa fulla þvagblöðru fyrir neðangreindar rannsóknir:
– Athuga restþvag
– Þvagblaðra
– Grindarholsskoðun