Eldhús Selfossi

 

Eldhús HSU þjónar sjúklingum og starfsmönnum stofnunarinnar við Árveg á Selfossi.

Eldhúsið framreiðir dagalega um það bil, 80 morgunverði, 100-120 hádeigisverði, 55 miðdagskaffi, 55 kvöldverði og 55 kvöldbita.

 
Yfirmatreiðslumeistari er Bjarni Birgisson og auk hans starfa 9 starfsmenn í eldhúsinu.
Yfirmatreiðslumaður sér um mannaráðningar í eldhúsi og innkaup.