Bókhald og innheimta HSU

HSU sendir ekki út greiðsluseðla vegna innheimtu, en seðilinn er hægt að sjá á vefnum Island.is.

Til að komast á vefinn þarf hver og einn sinn veflykil eða sín rafrænu skilríki.  Greiðsluseðilinn er hægt að sjá í pósthólfinu.

Gjaldskrár er að finna hér

 

Hægt er að senda fyrirspurnir á þessi netföng.

 

Aðalnetfang HSU er hsu@hsu.is

Fyrirspurn varðandi innsenda reikninga bokhald@hsu.is

Fyrirspurn varðandi innheimtu (útsendir reikn.) HSU  innheimta@hsu.is