Skrifstofa HSU

Á skrifstofunni starfa:  Forstjóri, framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar, framkvæmdastjóri fjármála, mannauðsstjóri, deildarstjóri fjármála, aðalbókari, umsjónamaður rafrænnar sjúkraskrár, bókari, innheimtufulltrúi og launafulltrúi.  Auk þess er starfandi skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum.

Í framkvæmdastjórn eru:  Forstjóri, framkvæmdastjóri fjármála, framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar og mannauðsstjóri. Að öllu jöfnu eru haldnir vikulegir fundir.

Skrifstofan sér um allt skrifstofuhald fyrir alla stofnunina þ.e.a.s. 2 sjúkrahús, hjúkrunardeildirnar Ljósheima og Fossheima og í Vestmannaeyjum, 9 heilsugæslustöðvar á 10 stöðum og heilsugæsluþjónustu Litla-Hrauns.

Hlutverk skrifstofunnar er m.a. að sjá um fjármál stofnunarinnar, áætlun, upplýsingar og eftirfylgni, útreikning launa og starfsmannamál.

Aðstaða skrifstofu forstjóra er ennþá í bráðabirgða húsnæði –  í húsi staðsettu á lóð stofnunarinnar á Selfossi. Fyrirhuguð breyting er ekki í sjónmáli.

 

Aðalnetfang HSU er hsu@hsu.is

Fyrirspurn varðandi innsenda reikninga bokhald@hsu.is

Fyrirspurn varðandi innheimtu (útsendir reikn.) HSU  innheimta@hsu.is

 

 

  

 

 Á skrifstofu forstjóra starfa:

 

Díana Óskarsdóttir, forstjóri

Sigurður Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar

Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri fjármála

Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri

Hólmfríður Einarsdóttir, umsjónarmaður rafrænnar sjúkraskrár

Sigríður Marta Gunnarsdóttir, launafulltrúi

Anna M. Sívertsen, deildarstjóri fjármála

Gerður Óskarsdóttir, starfsmaður skrifstofu

Jóna Björgvinsdóttir, skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum