Tafir á bólusetningu vegna svínainflúensunnar

Vegna tafa á afhendingu bóluefnis mun ekki verða hægt að taka á móti tímapöntunum í bólusetningu fyrr en 15.desember n.k.
Ekkert bóluefnin er til sem stendur og ekki von á næsta skammti fyrr en þá og magn óvíst.