Sýnatökur – mkilvæg skilaboð

Mikið álag er á HSU vegna fjölda sem kemur í sýnatökur og því er mikilvægt að farið sé eftir þessum tilmælum hér neðar.

 

  • Fara í PCR (ekki hraðpróf) sýnatöku í krónukjallarann ef fólk er með einkenni covid.
  • Fara í sýnatöku ef fólk er með minnstu einkenni áður en komið er á HSU.
  • HSU sér ekki um að fara heim til fólks að taka sýni þar.
  • Ef fólk er í sóttkví eða smitgát verður það að sjá um að koma sér á sýnatökustað sjálft.

 

Sjá nánar um einkenni og leiðbeiningar á www.hsu.is og covid.is