Sýnataka á Selfossi í Krónukjallara

Þar sem fjölgun hefur orðið í sýnatöku hjá gangandi einstaklingum og ástand hefur skapast sem leitt hefur til þess að biðtími þeirra sem koma akandi hefur lengst til muna er því ákveðið að

Framvegis verður sýnataka hjá gangandi vegfarendum í krónukjallaranum frá kl 11:00

 

  • Milli 9-11 verða því einungis tekin sýni úr bílum.
  • Milli 11-12 verða því tekin sýni jafnt hjá einstaklingum sem eru í bílum og þeim sem eru gangandi.
  •  

Þetta gildir þó viðkomandi fái úthlutað öðrum tíma við bókun.  

 

Mikilvægt er að fólk virði þessar tímasetningar og fyrirkomulag.