Sýn sjúklings á lækninn sinn

Starf heilsugæslulæknisins er erilsamt og oft erfitt en það eru persónulegu tengslin sem eru svo hrífandi og gera starfið skemmtilegt segir Marianne Brandsson Nielsen heilsugæslulæknir á Selfossi.Nýlega fékk hún senda meðfylgjandi mynd frá einum sinna skjólstæðinga og má þar sjá hvaða augum hann lítur lækninn sinn.