Íbúar Árnessýslu tilheyra heilsugæslustöðvum samkvæmt neðangreindum svæðum
Þjónustusvæði heilsugæslunnar á Selfossi :
Árborg
Flóahreppur
Grafningur
Árbæjarhverfið í Ölfusi að Kögunarhól
Þjónustusvæði heilsugæslunnar í Hveragerði:
Ölfus frá Kögunarhóli í austri niður að Læk í Ölfusi til vesturs
Hveragerði
Þjónustusvæði heilsugæslunnar í Ölfusi:
Ölfus frá Læk í vestursveitinni að Þorlákshöfn
Þorlákshöfn
Selvogur
Þjónustusvæði heilsugæslunnar í Laugarási:
Grímsnes frá Sogsbrú
Bláskógabyggð
Hrunamannahreppur
Skeiða-og Gnúpverjahreppur