Fyrirkomulag ungbarnaskoðana

Aldur barns
Hver skoðar
Hvað er gert
< 6 vikna
Ljósmæður  – vitjun
Skoðun
6 vika
Hjúkrunarfræðingur
og læknir
Skoðun
9 . vikna
Ljósmóðir
Skoðun barns
Viðtal við móður 
3. mán
Hjúkrunarfræðingur og læknir
Skoðun
Bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu. 
5 mánaða
 
Hjúkrunarfræðingur
Skoðun
Bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu. 
6 mánaða
Hjúkrunarfræðingur og læknir
Skoðun
Bólusetning gegn Meningókokkum C
8 mánaða
Hjúkrunarfræðingur
Skoðun
Bólusetning gegn Meningókokkum C
10 mánaða
Hjúkrunarfræðingur og læknir
Skoðun
12 mánaða
Hjúkrunarfræðingur
Skoðun
Bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu. 
18 mánaða
Hjúkrunarfræðingur
og læknir
Skoðun
Bólusetning gegn mislingum , hettusótt og rauðum hundum.               1  sprauta
2 ½ árs
Hjúkrunarfræðingur
og læknir
Skoðun. PEDS Mat foreldra á þroska barna, BRIGANCE þroskaskimun 
4. ára
Hjúkrunarfræðingur
og læknir
Skoðun. PEDS Mat foreldra á þroska barna, BRIGANCE þroskaskimun . Sjónpróf
Bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa og mænusótt.       1 sprauta.