Ungbarnavernd Vestmannaeyjum

 
 
UngbarnaverndMarkmið ung- og smábarnaverndar er að fylgjast með þroska og heilsu barnsins og veita foreldrum stuðning og fræðslu
 
Fram að 6 vikna aldri fara ljósmæður í vitjanir heim til fjölskyldu en frá 6 vikna aldri kemur fjölskyldan á heilsugæslustöð og hittir hjúkrunarfræðing og lækni eftir skipulagi.  
 
Til að panta tíma í ungbarnavernd er hringt í skiptiborð og fengið samband við vakthafandi hjúkrunarfræðing.
Hægt er að hafa samband við hjúkrunarfræðinga í ungbarnavernd á opnunartíma skiptiborðs  í síma 432-2500.