Svefnrannsóknir Vestmannaeyjum

Svefnrannsókn (kæfisvefnsrannsókn) er gerð að beiðni læknis og fær sjúklingur tæki með sér heim að kvöldi og skilar inn næsta dag.

Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu fer yfir notkun á tækinu.  Búast má við að úrlestur taki 10-14 virka daga.