Læknaritun í Vestmannaeyjum

Læknaritarar annast ritun sjúkraskráa, vottorða og skráningu til opinberra aðila.

Læknaritarar hafa yfirumsjón með skýrslugerð og skjalavörslu fyrir stofnunina.

Endurnýjun lyfseðla fer fram hjá læknariturum og hægt er að endurnýja lyfseðla rafrænt á heimasíðu HSU.

 

Læknaritara í Vestmannaeyjum eru:

Aníta Marý Kristmannsdóttir aðstoðarm. læknaritara

Bryndís Guðmundsdóttir aðstoðarm. læknaritara

Ester Torfadóttir aðstoðarm. læknaritara

Katrín Freysdóttir læknaritari