Eldhús HSU Vestmannaeyjum þjónar sjúklingum og starfsmönnum stofnunarinnar.
Eldhúsið framreiðir dagalega um það bil, 35-40 morgunverði, 50-60 hádeigisverði, 25 miðdagskaffi, 25 kvöldverði og 25 kvöldbita og þjónar auk stofnunarinnar hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum.
Aðstandendum er velkomið að kaupa mat og geta nálgast matarmiða í afgreiðslu.
Yfirmatreiðslumeistari í Eyjum er Bjarni Sigurðsson.
Opnunartími í mötuneyti er frá kl. 09:00-15:00.
Aðgangur að kaffivél í matsal.
Starfsfólk og aðstandendur geta pantað kvölverð í síma 432-2514. Pöntun þarf að berast fyrir kl 13:00 sama dag.
Matreiðslumaður er Bjarni Sigurðsson, staðgengill er Kristín Harpa Halldórsdóttir en auk þeirra starfa 4 aðrir starfsmenn í eldhúsi, samtals 6 manns.
Bjarni sér um ráðningar og innkaup.