Upplýsingar
Þegar heimilisfólk og aðstandendur þurfa að fá afnot af matsal fyrir afmælisveislur, erfidrykkju og aðra viðburði skal hafa í eftirfarandi í huga.
• Aðstandendur sjá um allt bakkelsi og gos.
• Hraunbúðir skaffa dúka servíettur (sé þess óskað), kaffi, mjólk og sykur
• Aðstandendur aðstoða við uppdekkningu á sal (eða skaffa starfsfólk í verkið )
• Aðstandendur sjá um að aðstoða við frágang taka af borðum o.fl
• Æskilegt er að svona viðburðir séu á sama tíma og kaffi er á Hraunbúðum eða kl 15.00
• Þegar óskað er eftir salnum á vinsamlegast hafið samband í síma 432-2650.
• Hraunbúðir skaffa dúka servíettur (sé þess óskað), kaffi, mjólk og sykur
• Aðstandendur aðstoða við uppdekkningu á sal (eða skaffa starfsfólk í verkið )
• Aðstandendur sjá um að aðstoða við frágang taka af borðum o.fl
• Æskilegt er að svona viðburðir séu á sama tíma og kaffi er á Hraunbúðum eða kl 15.00
• Þegar óskað er eftir salnum á vinsamlegast hafið samband í síma 432-2650.
GEFA ÞARF BRYTA UPP FJÖLDA AÐSTANDENDA SEM MÆTA Í SVONA VIÐBURÐI ÞVÍ JÚ SALURINN TEKUR EKKI ENDALAUST VIÐ !