Minningar- og gjafasjóður Hraunbúða

Reglur

Minningarsjóður Hraunbúða er ætlað að styðja við heimilismenn og dagdvalargesti með kaupum á afþreyingu, tilbreytingu, tækjum, búnaði og fyrirlestrum og öðru því sem fellur að því markmiði að bæta líðan.

Sjá hér minningarkort HSU – Er í vinnslu