Sjúkrasvið Vestmannaeyjum

 

Sjúkradeildin er 22 rúma blönduð deild, þar af eru 7 hjúkrunarrými. Deildin sinnir fjölbreyttri þjónustu og er staðsett á 2. hæð hússins.  Sjúkradeildin sinnir hand- og lyflæknisþjónustu, bráðamóttöku, öldrunarþjónustu, endurhæfingu, líknandi þjónustu og þjónustu við nýbura og sængurkonur.  Á dagdeild sjúkradeildar er einnig lyfjablöndun og lyfjagjöf  fyrir krabbameinssjúka. 
 
Á deildinni starfa læknar sjúkrahússsvið, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, móttökuritari, ljósmæður, starfsfólk í ræstingu og býtibúri  og sjúkraþjálfarar veita þjónustu á deildinni. Samstarf er við heilsugæslu, skurðsstofu og stoðdeildir  en margar fagstéttir vinna saman að því markmiði að veita skjólstæðingum eins  góða og faglega þjónustu og unnt er á hverjum tíma. 
 
Deildarstjóri er : Arna Huld Sigurðardóttir
Aðstoðardeildarstjóri er : Iðunn Dísa Jóhannesdóttir
Móttökuritari er : Betsý Kristmannsdóttir
Beinn sími á sjúkradeild er : 432 2600