Mæðravernd í Vestmannaeyjum

Markmið meðgönguverndar er:
 
• að stuðla að heilbrigði móður og barns
• að veita faglega umönnun, stuðning og ráðgjöf
• að greina áhættuþætti og bregðast við þeim
• að veita fræðslu um meðgöngu og fæðingu
 
Meðgönguvernd stendur öllum verðandi mæðrum/foreldrum til boða og er þeim
að kostnaðarlausu. Unnið er samkvæmt verklagsreglum Kvennadeildar LSH,
hvort heldur á við meðgöngu eða fæðingar og samráð haft þar að lútandi
ef þörf krefur.
 
 
Meðgönguverndin er í höndum ljómæðra HSU í Vestmannaeyjum og veita þær allar nánari
upplýsingar :
Drífa Björnsdóttir S: 897-9620
Björg Pálsdóttir S: 897-9610
Vaktnúmer ljósmæðra er 871-0016