Ljósameðferð Vestmannaeyjum

Fyrir sjúklinga með psoriasis og ýmis önnur húðvandamál.
Ljósalampi er staðsettur í kjallara Heilbrigðisstofnunarinnar og hægt að notfæra sér aðstöðuna á dagvinnutíma.
Mikilvægt að hafa samband við lækni eða hjúkrunarfræðing áður en ljósalampinn er notaður í fyrsta skipti.