Holterrannsókn VestmannaeyjumHolterrannsókn er rannsókn þar sem fylgst er með hjartslætti í sólahring.Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu sér um að uppsetningu tækis og veitir almennar leiðbeiningar. Úrlestur tekur 10-14 virka daga.