Bólusetningar vegna ferðalaga erlendis eru veittar mánudaga og miðvikudaga milli kl 11 – 12
Best er að hafa samband með góðum fyrirvara áður en ferðalag hefst , að lágmark i 6 – 8 vikur ef hægt er, helst fljótlega eftir að ferð er ákveðin. Haft er samband með því að leggja skilaboð til hjúkrunarfræðings í síma 432-2500, virka daga kl 08 – 15 og er þá hringt til baka jafnfljótt og tækifæri gefst. Einnig er hægt að mæta á heilsugæslustöð og biðja um viðtal við hjúkrunarfræðing.
Með góðum fyrirvara gefst tækifæri til að afla upplýsinga um hvaða bólusetningar eru ráðlagðar og skipuleggja bólusetningar í samræmi við það sem ráðlagt er.