Blóðaftöppun Vestmannaeyjum

Á rannsóknarstofu er hægt að gera blóðaftöppun hjá sjúklingum með járnofhleðslu (hemochromatosis).
Fjöldi blóðaftappana er ákveðinn af meðferðarlækni.
Panta þarf tíma á rannsóknarstofu í gegnum skiptiborð í síma 432-2500.