Bólusetningar

Bólusett verður gegn árlegri inflúensu sem hér segir:

Inflúensubólusetning verður í boði fyrir eftirfarandi forgangshópa
frá 21. og 22. október frá kl. 10:00-12:00 og frá kl. 13:00 – 10:00.
Eftir það á miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 10:00-12:00.

Allir einstaklingar 60 ára og eldri
Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
Barnshafandi konur.
Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.

Bóka þarf tíma hjá móttöku og greiða.

Aðrir eru beðnir um að bíða þangað til almennar bólusetningar hefjast.