Val á heimilislækni í Árborg

 

 

Ekki möguleiki á vali að þessu sinni!

Þeir sem búa á þjónustusvæði Heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi þurfa að velja sér heimilislækni. Hér er hægt að ná í eyðublað fyrir umsókn um val á heimilislækni á pdf formi.

Hægt er að fylla hluta þess út á síðunni, vista það (save) og prenta síðan út og undirrita.

Eftir það:

  • Skanna það eftir undirritun og senda á netfangið hgf.selfoss@hsu.is .
  • Koma með það í afgreiðslu heilsugæslustöðvarinnar í umslagi merktu heilbrigðisgagnafræðingum.
  • Senda á heilsugæslustöðina í pósti, stílað á heilbrigðisgagnafræðinga.