Flutningur á sjúkraskýrslum

 

Þegar sjúklingar flytja milli heilsugæsluumdæma eða heilsugæslustöðva þurfa þeir að sækja skriflega um flutning á sjúkraskýrslum sínum.

Hér er hægt að nálgast eyðublað sem fylla þarf út til þess að veita starfsmönnum heilsugæslustöðvarinnar umboð fyrir flutningnum.  Hægt er að fylla hluta þess út á síðunni og prenta síðan út, undirrita og senda á heilsugæslustöðina, stílað á læknaritara.