Val á heimilislækni í Árborg

 

 

Þeir sem búa á þjónustusvæði Heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi þurfa að velja sér heimilislækni. Hér er hægt að ná í eyðublað fyrir umsókn um val á heimilislækni á pdf formi.

Þegar búið er að fylla út eyðublaðið, þarf að vista það (save) og þá er hægt að senda það í email (undir File) á netfangið laeknaritararselfossi@hsu.is

 

 

Flutningur á sjúkraskýrslum

 Yfirlýsing um bann við miðlun upplýsinga