Samdægursmóttaka heilsgæslu á Selfossi

Veitir tíma samdægurs ef pantað er á réttum tímum dagsins.

 

  • Hluti móttöku er á dagvinnutíma.
  • Aðskilin skyndimóttaka fyrir börn.
  • Hægt er að bóka tíma í gegnum síma.
  • Styttri biðtími á biðstofu með tilkomu tímabókunarfyrirkomulags.

Samdægursmóttaka er alla virka daga milli kl. 12:40 – 15:00 og milli  kl. 16:00 – 18:30. Bókað er í þessa tíma frá kl. 08:00 alla virka daga.

 

Á laugardögum er móttaka frá kl 10:00  -14:00. Bókað er í þessa tíma á föstudögum frá kl 17:00 – 18:00 og laugardagsmorgna  (samdægurs) frá kl 10:00.

 

Á sunnudögum er móttaka frá kl 10:00 – 12:00. Bókað er í þessa tíma á milli kl 17:00 – 18:00 á laugardögum.