Skyndimóttaka fyrir börn

Skyndimóttaka sérstaklega ætluð börnum verður starfrækt virka daga á milli kl. 14 og 15 og á móttöku um helgar verður um þriðjungur tíma sérstaklega ætlaður börnum.

Hægt er að bóka í þessa tíma eftir kl. 8 að morgni á virkum dögum.

Fyrir laugardaga, sunnudaga verður  hægt að hringja deginum áður milli kl. 17 og 18 og panta tíma og á laugardögum frá kl. 10 sama dag á meðan á móttöku stendur.