Rannsóknir á heilsugæslu

 

Á heilsugæslustöðinni eru eftirtaldar rannsóknir framkvæmdar samkvæmt tilvísun læknis:
 

Rannsóknir (hjartalínurit , blásturspróf, beinþéttnimælingar, heyrnarpróf og þrýstingsmæling miðeyra, aðrar rannsóknir) verða:

Mánudaga – föstudaga frá kl. 12:30-14:00 og þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 08:00 – 09:00