Háls- nef og eyrnalækningar

 

Páll M. Stefánsson, háls-, nef- og eyrnalæknir framkvæmir fjölda aðgerða á ári á HSU. Hann er með móttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi.