Barnalæknir

 

Eygló Sesselja Aradóttir, sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómum barna, starfar við Heilsugæsluna á Selfossi og víðar á öðrum heilsugæslustöðvum HSU.