Þjónusta lækna, hjúkrunarfræðinga og sérfræðinga á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
- Bráðaþjónusta/móttaka er allan sólahringinn, alla daga vikunnar mönnuð af lækni og hjúkrunarfræðing
- Samdægursmóttaka lækna á Heilsugæslu
- Almenn móttaka lækna á Heilsugæslu
- Almenn móttaka hjúkrunarfræðinga á Heilsugæslu
- Heimahjúkrun dag- kvöld- og helgarþjónust
- Ung- og smábarnavernd
- Skólahjúkrun
- Sálfræðiþjónusta
- Geðheilsuteymi
- Fæðingadeildir
- Mæðravernd
- Rannsóknastofur
- Myndgreining
- Iðjuþjálfun
- Sjúkraþjálfun
- Augnlæknar
- Barnalæknir
- Háls-nef og eyrnalæknir
- Hjartalæknir
- Kvensjúkdómalæknar
- Lyflæknir
- Meltingalæknir