Lyfjaendurnýjun

Athugið að  eingöngu er hægt að óska eftir lyfjaendurnýjun með rafrænum skilríkjum í gengum heilsuveru.is

 

Ef í einhverjum tilvikum er ekki hægt að nota rafræn skilríki þá er velkomið að hringja á sérstökum símatímum:

  • Selfoss, Laugarás, Rangárþing, Hveragerði, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjar í síma 432 2020 alla virka daga milli kl. 10:00 – 11:00.
  • Vík í síma 432 2800, alla virka daga á opnunartíma.
  • Klaustur í síma 432 2880, kl. 8 – 8:20 alla virka morgna.
  • Höfn í Hornafirði í síma 432 2900, kl. 09:00-10:00 alla virka morgna.

Einungis er hægt að óska eftir endurnýjun á lyfjum sem þegar hefur verið skrifað uppá.  Afgreiðslu er flýtt eins og kostur er, en ekki er hægt að lofa afgreiðslu strax en þó innan 2ja daga. Sýnið því fyrirhyggju og óskið eftir endurnýjun tímalega.

 

ATh: Ef lyfseðill er orðinn of gamall (útrunninn) og því ekki hægt að óska eftir lyfjaendurnýjun í gegnum Heilsuveru, þá vinsamlegast sendið erindið inn sem fyrirspurn með því að fara í „Samskipti“ „Ný fyrirspurn“