Lyfjaendurnýjun

Athugið að frá og með 1. Janúar 2021 verður eingöngu hægt að endurnýja lyf með rafrænum skilríkjum í gengum heilsuveru.is

 

 

Lyfjaendurnýjun í síma er á sérstökum símatímum:

  • Selfoss, Laugarás, Rangárþing, Hveragerði, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjar í síma 432 2020 alla virka daga milli kl. 8:00 – 9:00.
  • Vík í síma 432 2800, alla virka daga á opnunartíma.
  • Klaustur í síma 432 2880, kl. 8 – 8:20 alla virka morgna.
  • Höfn í Hornafirði í síma 432 2900, kl. 09:00-12:00 alla virka morgna.

 

Einungis er hægt að endurnýja lyf rafrænt sem fólk hefur áður fengið skrifað upp á hjá læknum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Reynt verður að afgreiða sem mest samdægurs en ekki er hægt að lofa afgreiðslu nema innan 2ja daga. Því er fólk hvatt til að sýna fyrirhyggju og óska eftir endurnýjun í tíma.