Ljósameðferð

Ljósameðferð

 

Til að meðhöndla psoriasis og exem

 

Beiðni um meðferð verður að koma frá sérfræðingi í húðsjúkdómum meðferðin er veitt frá kl  12:00 – 13:00  mánu-, miðviku- og föstudaga.

 

Tímapantanir í ljósin eru hjá móttökuriturum á Selfossi í síma 432-2000