Læknavaktin í símanúmeri 1700

 

Hjúkrunarfræðingar Læknavaktarinnar svara í síma 1700 og veita faglega símaráðgjöf.  Hjúkrunarfræðingurinn metur hvort gefa eigi í framhaldinu samband við vakthafandi hjúkrunarfræðing eða lækni á viðkomandi vaktsvæði. 

 

Travelers with foreign phone numbers, please call +354 544-4113, not 1700 direct.

Íslendingar staddir erlendis verða einnig að hringja í  +354 544-4113 til að ná í 1700 símaráðgjöfina.

 

Vinsamlega athugið að 1700 sinnir ekki tímabókunum á samdægursmóttöku heilsugæslu á Selfossi, heldur þarf að panta tíma þar í gegnum skiptiborð/símavakt á Selfossi s. 432-2000 sem er opið/opin sem hér segir:

Mánudaga – föstudaga frá 08:00-18:00

Laugardaga 10:00-18:00

Sunnudaga – Skiptiborð lokað