Bólusett verður gegn árlegri inflúensu sem hér segir:
Inflúensubólusetning verður í boði fyrir eftirfarandi forgangshópa
Hefjast kl. 9:00 23. október.
Allir einstaklingar 60 ára og eldri
Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
Barnshafandi konur.
Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.
Bóka þarf tíma hjá móttöku og greiða.
Aðrir eru beðnir um að bíða þangað til almennar bólusetningar hefjast.
Til að stytta viðveru á stöðinni er best að vera í stutterma bol/skyrtu til að auðvelt sé að bera handlegg.
Vinsamlega mætið á réttum tíma og hringið á heilsugæslustöðina ef einhver einkenni eru til staðar.
Muna eftir handþvotti og andlitsgrímum!