Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu

 

Móttaka hjúkrunarfræðings á heilsugæslugangi er kl. 8:20-12:00 og 13:00 – 15:40

 

Öll almenn móttaka, s.s. lyfjagjafir, eftirlit, mælingar, rannsóknir, saumataka, ráðgjöf, bólusetningar og fleira

Sérhæfðar móttökur: Sáramóttaka, sykursýkismóttaka, astma og lungnamóttaka, unglingamóttaka, stuðningur við ofþunga og reykleysismóttaka.

Sérhæfð þjónusta: Sérþjónusta við þunglyndar mæður og við mæður með óvær börn, fyrirtækjaþjónusta ýmiskonar. 

 

Margrét Björk Ólafsdóttir hjúkrunarstjóri og verkefnastjóri heimahjúkrunar og fyrirtækjaþjónustu.

Thelma Dröfn Ásmundsdóttir aðstoðardeildarstjóri og verkefnastjóri sykursýkismóttöku.

Anna Guðríður Gunnarsdóttir, MSc, klínískur sérfræðingur, heilsugæsluhjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri barnaverndar og sérhæfing í andlegri líðan móður og barns.

Anna Margrét Magnúsdóttir, heilsugæsluhjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri sárameðferðar, SOAP og hjartabilunar

Bryndís Erlingsdóttir verkefnastjóri hjartabilunar

Íris Alma Össurardóttir verkefnastjóri skólahjúkrunar

Hugrún Jóna Hilmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Jóhanna Valgeirsdóttir, verkefnastjóri móttöku hjúkrunarfræðings og verkumsjón þjónustu við  Sólvelli.

Ólöf Dagmar Úlfarsdóttir, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri stuðning við ofþunga.

Þorbjörg Anna Steinarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.